Leitarorð: pate

Uppskriftir

Þessi uppskrift fylgdi með heim til Íslands eftir Frakklandsvöl íslenskrar fjölskyldu fyrir um hálfri öld. Hún hefur síðan verið elduð um hver jól og tekið einhverjum breytingum með árunum, sérstaklega varðandi kryddið. Að auki er skinkumagnið minna en í upphaflegu uppskriftinni.