Leitarorð: pylsugerð

Sælkerinn

Það er rannsóknarefni út af fyrir sig af hverju pylsumenningin er ekki fjölbreyttari hér á landi. Alls staðar í kringum okkur er pylsur rótgróinn og mikilvægur þáttur matarmenningarinnar. Lausnin er að draga fram hakkavélina og gera sínar eigin pylsur.