Leitarorð: romm

Kokteilar

Bananar eða öllu heldur bananalíkjör eru það sem breyta þessu drykk, sem er náskyldur Pina Colada, í það sem hann er.

Kokteilar

Árið 1970 vann drykkur Jónasar Þórðarsonar Appolo 13 kokkteilkeppni Barþjónafélags Íslands og nafnið að sjálfsögðu undir áhrifum frá hinni misheppnuðu tunglferð Appolo 13

Kokteilar

Hvers vegna ekki að blanda saman tveimur vinsælum drykkjum? Annars vegar Mojito og hins vegar kampavíni. Auðvitað er hægt að nota gott freyðivín líka, t.d. Prosecco eða Cava.

Kokteilar

Innblásturinn að þessum romm-martini drykk með engifer fékk Valtýr Bergmann á Fiskmarkaðnum í London.

Bloggið

Það er ekki bara á Íslandi sem að rommdrykkurinn Mojito nýtur mikilla vinsælda. Könnun á vegum tímaritsins Drinks International meðal barþjóna um allan heim leiðir í ljós að Mojito er hvorki meira né minna en vinsælasti kokkteill í heimi.

1 2