Bananas

Bananar eða öllu heldur bananalíkjör eru það sem breyta þessu drykk, sem er náskyldur Pina Colada, í það sem hann er.

  • 3 cl Havana Club Blanco
  • 2 cl De Kuyper Creme de Banana
  • 1 cl De Kuyper Pina Colada
  • 6 cl ananassafi

Allt sett í blandara ásamt klaka og síað í longdrinksglas