Leitarorð: smokkfiskur

Uppskriftir

Það er auðvelt að elda smokkfisk og hann hentar vel á grillið. Þessi útgáfa sem er í anda Rive Cafe var vinsæl á veitingahúsum fyrir nokkrum árum og er enn einhver sú besta sem hægt er að finna.

Uppskriftir

Paella er líklega þekktasti réttur Spánar en rétt eins og  ítalski ættinginn „risotto“ þá er Paella ekki eitthvað sem er greypt í stein. Það er hægt að útbúa paellu á margs konar hátt og nota jafnt kjöt sem fisk. Það er hægt að nota margvíslegar tegundir af kjöti og sjávarrétum og það er hægt að blanda kjöti og sjávarréttum saman.

Uppskriftir

Þessi einfaldi réttur er frá Mörkum eða Marche-héraði á Adríahafsströnd Ítalíu, og þótt fiskitegundirnar í Adríahafinu séu aðrar en þær sem sem við þekkjum við Íslandsstrendur er einfalt að aðlaga réttinn og nota það hráefni sem hér gefst.