Leitarorð: Stokkhólmur

Sælkerinn

Það má færa sterk rök fyrir því að hvergi á Norðurlöndunum standi veitingahúsamenning í jafnmiklum blóma og í Stokkhólmi. Þar er að finna aragrúa frábærra veitingastaða, jafnt rótgróinna og sígildra staða sem nýrra og framúrstefnulegra veitingastaða.