Springbok

Springbok sem þetta skot er nefnt eftir er antílópa og eins konar þjóðardýr Suður-Afríku.

1,5 cl De Kuyper Créme de Menthe

1,5 cl Amarula Cream

Hellið í skotglas. Fyrst piparmyntulíkjörinn og svo Amarula Cream varlega ofan á.