Vanilla Passion Paradise

Hilmar Alexander, barþjónn á nýja kokteilbarnum Loftinu, var annar sigurvegaranna í Absolut Invite á dögunum. Drykkur hans hét Vanilla Passion Paradise.

  • 4 cl Absolut Elyx
  • 2,5 cl Peachtree
  • 2 cl maukaður ástaraldin
  • 1 cl vanillusíróp
  • 1cl lime safi
  • dass eggjahvíta

Allt sett í hristara ásamt klaka. Hrist og síað í kokteilglas.

Skreyting: vanillustöng og sítrónubarkar „blóm“.

Lag með: Professional Griefers með Deadmau5

httpv://youtu.be/ZQARt6kjr0Y

httpv://youtu.be/eELbK5RGkMY

Deila.