Ungava partý á Loftinu

Það  var blásið til heljarinnar partý á Loftinu á fimmutdagskvöldið þar sem kynnt var nýtt hágæða gin sem ber nafnið Ungava og kemur frá norðuhluta Kanada. Það er bragðbætt með jurtum af kanadíska heimsskautasvæðinu, m.a. rósaberjum (rose hips) sem gefa gininu gulan blæ. 

Ungava er nú fáanlegt á Íslandi og af því tilefni kom kanadíski barþjónnin Joshua Groom til landsins og hann og barþjónar Loftsins töfruðu fram ljúf hanastél þar sem m.a saffran var notað ásamt kampavíni,í drykki þar sem Ungava var notað. 

Deila.