A. Bichot Mercurey

Það er ánægjulegt að sjá hvað ekki bara vín úr Pinot Noir heldur ekki síður Búrgundarvín (en þau rauðu þaðan eru öll Pinot Noir) eru farin að leggja til atlögu við íslenska markaðinn á nýjan leik. Búrgundarvínin eru franskara en flest það sem franskt er og allir vínáhugamenn ættu að kynna sér þetta merkilega svæði, bæði í hvítum vínum og rauðum.

Mercurey er lítið þorp suður af Beaune og flokkast sem Cote Chalonnaise, vínin þaðan eru ekki eins dýr og

Í nefi rifsber, kirsubber, austræn krydd, túrmerik, kanilstöng, létt í munni, sýrumikill ávöxtur.
Reynið t.d. með önd með berjasósu.

3.298 krónur.

Deila.