Nýr bloggari: Davíð Logi Sigurðsson

Nýr bloggari hefur bæst í hóp Vínóteksbloggarana. Davíð Logi Sigurðsson starfaði sem blaðamaður á Morgunblaðinu í tíu ár og síðan í Mið-Austurlöndum í um fjögur ár, aðallega í Líbanon en einnig um fjögurra mánaða skeið í Jerúsalem. Hann starfar nú í utanríkisráðuneytinu.

Fyrsta pistil Davíðs Loga er hægt að sjá hér og fjallar hann um líbanska matargerð.

Deila.