Nýr bloggari: Hallveig Rúnarsdóttir

Nýjasti bloggarinn er Hallveig Rúnarsdóttir sem starfar sem klassísk söngkona hér heima á Íslandi en eyðir yfirleitt stórum hluta dagsins í að hugsa um hvað hún eigi að elda í kvöldmatinn. Hún á einstaklega þakklátan eiginmann, fremur matvanda unglingsdóttur og kött sem fær vandræðalega oft parmesanost.

 

Deila.