Blue Natalia

Blue Natalia er kokteill sem Sigurleif Sigurþórsdóttir eða Stína á Sjávargrillinu setti saman fyrir okkur. Hún hefur starfað á Sjávargrillinu frá upphafi og segir kokteila njóta þar mikilla vinsælda.

  • 4 cl ljóst Havana Club romm
  • 2 cl Blue Curacao
  • 3 cl Ananassorbet
  • 3 cl kókos purre

Hristið. Síið í  glas og fyllið með muldum klaka.

Deila.