Norton Malbec Reserva 2012

Vínhúsið Norton í Mendoza í Argentínu er traustur kostur í argentínskum vínum og framleiðir vín sem eru í senn bæði klassískt argentínskt og nútímaleg.

Dökkt og þétt á litt. Plómur, þroskaðar mikið súkkulaði, mokkakaffi, nokkuð kryddað. Feitt og þykkt, mjög mjúk tannín. Nautakjötsvín.

2.995 krónur. Góð kaup.

Deila.