Tommasi Valpolicella Classico Superiore Rafaél 2016

Rafael frá Tommasi er vín í flokknu Valpolicella Classica Superiore en það eru vín sem eru ekki einungis frá besta kjarnasvæðinu í Valpolicella (Classico) heldur jafnframt geymt í ár í eikartunnum.

Vínið er dökkrautt og angan er ung með rauðum berjum og blómum í fyrrirúmi, fjólur, kirsuber og rifsber, vottur af eik og kryddi. Ferskur berjaávöxtur í munni, milt og mjúkt.

80%

2.550 krónur. Frábær kaup. Með pastaréttum með tómatasósu, s.s. Bolognese.

  • 8
Deila.