Leitarorð: Angustora Bitter

Kokteilar

Það þarf ekki að útskýra fyrir mönnum hvað Mojito er. Það er hins vegar hægt að taka þessa hugmynd svo miklu, miklu lengra og búa til ótrúlega flotta drykki byggða á sömu grunnhugmynd. Hér er útfærsla Ása á Slippbarnum.