Leikur að eldi: Francis Mallmann
Að ná tökum á eldinum markaði kaflaskil í þróunarsögu mannsins. Eldurinn gerði frummanninum ekki einungis…
Að ná tökum á eldinum markaði kaflaskil í þróunarsögu mannsins. Eldurinn gerði frummanninum ekki einungis…
Þróun víngerðar hefur líklega hvergi verið jafnhröð síðustu tvo áratugi eins og í Argentinu. Á…
Það var í fyrstu ferðinni til vínhéraða Suður-Ameríku árið 2000 sem að Trivento bar fyrst…
Þetta er kröftugt og fínt rauðvín frá argentínska vínhúsinu Trivento gert úr þrúgum úr héraðinu…
Vínhúsið Catena er eitt stærsta nafnið í argentínska víniðnaðinum og vínin þaðan klikka að heita…
Golden Reserve-línan frá Trivento er hrikalega vel heppnuð. Um nokkurt skeið hafa Malbec og Chardonnay-vín…
Alamos-línan frá Catena í Argentínu hefur markað sér stöðu sem hágæðavín á lágu verði enda…
Alamos er lína frá argentínska framleiðandanum Catena sem er aðeins ódýrari en þau vín sem…
Golden Reserve Chardonnay frá argentínska vínhúsinu Trivento kemur frá Mendoza-dalnum nánar tiltekið svæði sem heitir Tupungato.
Það er greinilegt á viðbrögðunum við greininni um argentínsku grillmenninguna sem lesa má með því að smella hér að margir Íslendingar eru hrifnir ekki bara af grilluðum nautasteikum heldur einnig grillsósunni Chimicurri