Leitarorð: blómkál

Uppskriftir

Þessa uppskrift fékk ég frá palestínskum skólabróður á háskólaárum mínum í Þýskalandi fyrir langa löngu en við elduðum stundum saman. Þetta er útgáfa móður hans af klassískum arabískum rétti sem heitir Malooba.