Leitarorð: Bourbon

Bloggið

Hin finnska Elsa Holmberg nam sagnfræði í Bretlandi en helgar starfskrafta sína því að fræða…

Kokteilar

Þetta er  fagurrauður bourbon-drykkur sem að Daníel Óli Þorláksson setti saman fyrir okkur. 3 cl.…

Kokteilar

Whiskey Sour er sígíldur drykkur sem líklega var fyrst settur saman í Bandaríkjunum á síðari hluta nítjándu aldar. Hér er hann í nútímalegri útgáfu Ása á Slippbarnum.

Kokteilar

Jim Beam Bourbon Mojito er eins og nafnið gefur til kynna mojito-útgáfa þar sem bourbon kemur í stað romms. Uppskriftina fengum við hjá David á Fiskmarkaðnum.

Kokteilar

Þetta er rosalegur „on the rocks“ drykkur frá Einari Vali Þorvarðarsyni á 101. Það er mikilvægt að nota Bourbon, skoskt viský getur alls ekki komið í staðinn. Samspil Bourbons-ins og möndlunnar í Amaretto er einstakt.