Þetta er fagurrauður bourbon-drykkur sem að Daníel Óli Þorláksson setti saman fyrir okkur.
- 3 cl. Jim Beam Bourbon
- 3 cl Sourz Red Berry
- dass sítrónusafi
- dass angosturabitter
Þetta er hrist vel saman og síað í glas. Fyllt upp með Engiferöli.
Skreytt með sítrónu og appelsínu twist.