Leitarorð: brokkolí

Uppskriftir

Á Suður-Ítalíu, hvort sem er í Púglíu eða Sikiley, er mjög algengt að fá á borðið disk með brokkólí-pasta. Í Púgliu er algengt að nota Orecchiette-pasta (litlu eyrun) en það má nota margar aðrar tegundir af þurrkuðu pasta, t.d. Penne.