Leitarorð: Danmörk

Uppskriftir

Öndin er Dönum það sem rjúpan er Íslendingum, sem sýnir kannski hve Danir eru komnir langt frá allri villibráð. En eins og Íslendingar eru þeir náttúrlega mjög íhaldssamir í uppskriftum af jólamat, enda jóladagarnir ekki heppilegur tími fyrir tilraunaeldhús nema hjá mjög hugdjörfu fólki.

Uppskriftir

Önd er einhver vinsælasti maturinn hjá Dönum á jólunum. Yfirleitt er öndin fyllt með sveskjum og eplum og soðið af öndinni notað í sósuna.

Sælkerinn

Matarmenning Dana hefur löngum verið okkur Íslendingum hugleikin og Danmörk hefur vissulega upp á margt að bjóða. Ekki bara alla veitingastaðina í Kaupmannahöfn heldur ekki síður sveitakrárnar sem margar hverjar bjóða gestum sínum upp á einstaka upplifun.