Leitarorð: Fiskur

Uppskriftir

Það mætti kannski kalla þennan fiskrétt ýsu eða þorsk Milanese en parmesanostur lyftir raspinu upp á nýtt plan.

Uppskriftir

Við eigum kannski ekki styrjur í íslenskum vötnum og ám en við eigum lax og bleikju. Það vill oft gleymast að hrogn laxa og bleikju eru með því ljúffengasta sem hægt er að fá. Bleikjuhrogn eru í sérlegu uppáhaldi og best er að borða þau með sama hætti og rússneskan styrjukavíar: Á litlum blinispönnukökum með sýrðum rjóma og rauðlauk.

1 6 7 8