Jólalegur piparmyntuís
Piparmyntu-brjóstsykur hefur löngum verið tengdur jólunum ekki síst rauður og hvítröndóttur brjóstsykur í laginu eins…
Piparmyntu-brjóstsykur hefur löngum verið tengdur jólunum ekki síst rauður og hvítröndóttur brjóstsykur í laginu eins…
Þessi búðingur, eða kannski er nær að kalla hann frómas, á rætur að rekja til…
Þessi ítalski búðingur er með vinsælustu eftirréttum Ítalíu og það er hægt að gera hann…
Þessi ís er örugglega á veisluborðum margra um jólin. Ég er sjálf alltaf með þennan…
Ég gerði þessa einföldu súkkulaðimús um daginn en þessi klassíski franski eftirréttur mousse au chocolat…
Stjörnuanís og vanilla gefa þessum ís einstakan og ljúffengan keim. 5 dl mjólk 1 vanillustöng…
Þetta er léttur og öðruvísi eftirréttur með mikið af ávöxtum og ítalskri jólaköku eða Panetone. …
Panna Cotta er ítalskur búðingur sem hægt er að leika sér með í margskonar útgáfum. Hér með jarðarberjum og balsamikediki.
Sérrítrifli er gamaldags, sígildur eftirréttur og kom þessi uppskrift hingað til lands á fyrri hluta síðustu aldar með fjölskyldu er hafði dvalið í Bandaríkjunum.
Hver á ekki minningar um ananasfrómas úr æsku? Þetta hefur um áratugaskeið verið einn algengasti eftirrétturinn á íslenskum veisluborðum og stendur enn vel fyrir sínu, þó ekki væri nema minninganna vegna.