Leitarorð: Kokteilar

Kokteilar

Hér er einn suðrænn og seyðandi í skammdeginu þar sem Curacao-líkjörinn gefur fallegan grænbláan lit er hann blandast við ávaxtasafana.

Kokteilar

Hvers vegna ekki að sameina kokkteil og kaffi eftir matinn? Það er hægt að nota kaffi með margvíslegum hætti í kokkteila. Hér notum við sterkt espresso og dökkt romm sem grunn.

Kokteilar

Alexander er klassískur kokkteill en í hinni upprunalegu útgáfu er notað koníak. Hér bregðum við hins vegar út af venjunni og notum sjö ára gamalt kúbanskt romm

Kokteilar

Þetta er verðlaunadrykkur Eyrúnar Huld á Silfur í íslensku undankeppninni í Finlandia Cup sem hún fór með í úrslitakeppnina í Lapplandi.

Kokteilar

Þessi kokkteill úr smiðju Aðalsteins Jóhannessonar heitir Peaches og við blöndum saman sítrónuvodka, ferskjulíkjör og trönuberjasafa.

Kokteilar

Það er ekki algengt á Íslandi að nota ákavíti í kokkteila þótt vissulega njóti ákavítið mikilla vinsælda.

Kokteilar

Þennan kokkteill settum við saman með henni Fleur frá Che Group í Rotterdam. Hér er betra að nota vodka en romm þar sem það dregur betur fram kóríanderbragðið.

Kokteilar

Þennan suðræna kokkteil setti David Harmodio Rivas Ortega á Fiskmarkaðnum saman fyrir okkur.

Kokteilar

Tom Collins er þekktur ginkokkteill, sá þekktast fyrir utan gin og tónik. Styrmir Örn í Perlunni setti hins vegar saman þetta Vodka Collins afbrigði af honum.

Kokteilar

Daiquiri-drykkir eiga sér langa hefð í Karabíska hafinu. Þetta er nútímalegur kúbanskur Daiquiri með 7 ára dökku rommi, kaffilíkjör og limesafa.

 

 

1 2 3 4 5 12