
Marokkósk lamba-tagine
Tagine er einn af þekktustu réttum marokkóska eldhússins en tagine vísar í raun bæði til…
Tagine er einn af þekktustu réttum marokkóska eldhússins en tagine vísar í raun bæði til…
Réttir frá Marokkó byggja mikið á kryddum og oft eru þurrkaðir ávextir notaðir líka, t.d.…
Þessi marokkóski réttur er í miklu uppáhaldi hér á bæ. Við erum eiginlega hætt að…
Nú fer fólk að halda að ég setji saltaðan kapers í allt en ég skellti…
að er margslungið bragð af þessari kryddblöndu og það á einstaklega vel við lambakjötið. Hægt er að nota hvort sem er lambasneiðar á borð við kótilettur eða sirloin eða skera vöðva í minni bita og þræða upp á grillspjót.
Það er norður-afrískur fílíngur í þessari uppskrift enda á hún rætur sínar að rekja til Marokkó. Kjúklingurinn kryddaður með kröftugri kryddblöndu og síðan eldaður með sítrónum áður en ólívum og kóríander er bætt saman við.
Chermoula er sósa sem er algeng í Marokkó, Túnis og Alsír og er yfirleitt notuð með sjávarréttum.
CousCous eða kúskús er stöðugt meira notað í íslenskum eldhúsum. Í Maghreb-ríkjum Norður-Afríku, Marokkó, Túnis og Alsír, er kúskús jafnsjálfsagður hluti hins daglega mataræðis og pasta á Ítalíu og hrísgrjón í Kína.
Þessi pottréttur byggir á matarhefð Marokkó þar sem lambakjöt er mikið notað og eldað með margvíslegum kryddum.
Kryddblandan sem hér er notuð til að marinera kjúklingabita áður en þeir eru grillaðir á spjóti er norður-afrísk að uppruna og framandi keimurinn leynir sér ekki.