Leitarorð: matreiðslubækur

Sælkerinn

Íslenska villibráðin er stórfenglegt hráefni en það vefst fyrir mörgum hvernig eigi að fara með það. Í nýrri bók Úlfars Finnbjörnssonar matreiðslumeistara sem ber heitið Stóra bókin um villibráð er hægt að finna upplýsingar um nær allt er snýr að villibráð.

Sælkerinn

Matarboð geta verið afdrikarík. Þannig var það að minnsta kosti með matarboð sem María Björk Sverrisdóttir hélt í sumar. Það endaði með því að nokkrum mánuðum síðar var komin út matreiðslubók með uppskriftum 40 þjóðþekktra Íslendinga.