Leitarorð: með grillmatnum

Uppskriftir

Farro er ítölsk korntegund, spelt, sem á sér langa og merkilega sögu. Þetta er til að mynda kornið sem að hélt sveitum Rómverja á lífi þegar þeir þrömmuðu um Evrópu.

Uppskriftir

Graslaukurinn er farinn að teygja sig það langt upp úr jörðinni að það má fara að klippa hann og nota í matargerðina. Það er til dæmis hægt að nota graslauk í gott kartöflusalat með grillmatnum.

Uppskriftir

Farro er ítalska heitið yfir heilkorna spelt og hefur veirð snætt við Miðjarðarhafið í þúsundir ára. Það er virkilega gott t.d. í salöt. Hægt er að fá Farro t.d. í Frú laugu og eflaust víðar en einnig er hægt að skipta því út fyrir bygg.

Uppskriftir

Hnetusósur eru algengar í austurlenskri matargerð til dæmis þeirri taílensku en einnig í t.d. Malasíu og Indónesíu. Hún er oft borin fram með satay-maríneruðum grillpinnum og hentar vel með t.d. svínakjöti og nautakjöti.

Uppskriftir

Þetta er tilvalið meðlæti með bæði lambi og nauti og uppskriftina er hægt að teygja og toga í allar áttir. Það er hægt að útbúa nettan skammt í litlu fati en það er líka hægt að fylla heila ofnskúffu af rótargrænmeti og baka.

1 2 3