Leitarorð: nautasteik

Uppskriftir

að eru til steikur og svo eru til alvöru steikur. Grillsteik er í hugum flestra steik fyrir einn þó hún geti vissulega verið væn 3-400 gramma Ribeye eða T-Bone. Það er hins vegar líka hægt að taka mun stærri steikur og grilla með stórkostlegum árangri. Fátt er girnilegra en stórsteik á beini á grillveisluborðinu.