Uppskriftir Taco bleikja með Guacamole-sósu 14/05/2014 Þessi uppskrift er eins konar tilbrigði við tex mex-eldhúsið þó að aðalhráefnið sé ekki hefðbundið…
Uppskriftir Silungur með dill-Avgolemono 11/07/2011 Avgolemono er einn helsta grunnsósa gríska eldhússins en nafnið þýðir einfaldlega egg og sítróna. Hún hentar afskaplega vel með grilluðum eða steiktum silungi, ekki síst bragðbætt með dilli líkt og hér.
Uppskriftir Silungur með dill- og geitaostssósu 14/07/2010 Nýr silungur og nýjar kartöflur eiga afskaplega vel saman og hér kórónum við það með ljúffengri sósu þar sem við blöndum saman dilli og geitaosti.