Leitarorð: sveppir

Uppskriftir

Þetta er frönsk útfærsla á því hvernig elda má lambafile eða mignonette d’agneau eins og það heitir á frönsku. Það er ekki flókið að elda þennan rétt en mikilvægt að gera nokkra hluti í einu til að allt sé heitt þegar það kemur á borðið.

Uppskriftir

Kálfur, Gruyére, skinka og myrkilsveppir koma oft við sögu í matargerð franska héraðsins Franche-Comté austur af Búrgundarhéraðinu. Þessi uppskrift er fyrir fjóra en það getur verið skynsamlegt að bæta við fleiri snitselsneiðum ef þær eru mjög litlar.

Uppskriftir

Þessi útgáfa af hreindýri var á matseðli Hótel Holts í desember 1999 og vakti þá mikla og verðskuldaða athygli. Þetta er nokkuð flókinn og umfangsmikil uppskrift en það er hægt að stytta sér leið á nokkrum stöðum og einnig má skera meðlætið niður. Best er hún hins vegar þegar maður tekur hana alla leið.

1 2