Svepparisotto
Sveppir eiga vel við í risotto en hér notuð við Kastaníusveppi og Portobello.
Sveppir eiga vel við í risotto en hér notuð við Kastaníusveppi og Portobello.
Þetta er sumarlegt salat sem er tilvalið með grillmatnum. Það er best að nota ferska maísstöngla en það er líka hægt að nota niðursoðinn maís.
Þessi uppskrift að kjúkling fór sem eldur úr sinu yfir Bandaríkin fyrir nokkru en þetta er afbrigði af hinni perúsku Pollo alla Brasa-uppskrift eða grilluðum kjúkling.
Ítalir elska bæði pasta og baunir og því ætti það ekki að koma neinum á óvart að pasta e fagiole eða pasta og baunir er einhver algengasti og ástælasti rétturinn á borðum Ítala.
etta er pizza í svolítið öðrum stíl en venjulega. Í stað hinnar hefðbundnu tómatasósu eru notaðir ferskir tómatar og geitaostur í bland við mozzarellaostinn. Mjög gott er að nota spelt í deigið og breyta þessu í speltpizzu.
Rósmarín á við svo margt og grísalund er svo auðvelt að para við flest. Það ætti því ekki að koma á óvart að þessi blanda er ljúffeng og bráðnaður fetaosturinn fullkomnar þetta.
Kjúklingur með rósmarín og fullt af hvítlauk er frábær grillmatur.
etta er bragðmikil kryddblanda sem er í anda landanna fyrir botni Miðjarðarhafs sem myndar kröftugan hjúp á fiskinn þegar að hann er grillaður.
Farro er forn rómversk korntegund sem nýtur nú vaxandi vinsælda um allan heim enda bæði holl og bragðgóð og hægt að nota á fjölbreyttan hátt.
Shawarma er vinsæl aðferð við að matreiða í Mið-Austurlöndum. Kjöt er látið liggja í kryddlegi og síðan grillað og loks skorið niður og borið fram með pítabrauði.