Leitarorð: Veitingahúsadómar

Veitingahúsadómar

Það er asískt andrúmsloft sem tekur á móti manni þegar gengið er inn úr íslenskri nepjunni í hitabeltisveröld Fiskmarkaðarins. Í húsinu við Aðalstræti, sem áður hýsti Maru og þar áður Stick n’Sushi, er búið að skapa hlýlegt og framandi umhverfi sem sækir innblástur jafnt til Indókína sem japanskrar naumhyggju.

Veitingahúsadómar

Það eru þrír áratugir liðnir frá því að veitingahúsið Laugaás opnaði fyrst dyr sínar fyrir gestum. Þau eru ekki mörg íslensku veitingahúsin sem geta státað af svo langri tilveru hvað þá að árin hafi liðið án þess að breytingar yrðu á rekstrarhaldi og yfirmatreiðslumanni.

Veitingahúsadómar

Holtið hefur allt frá upphafi haft sérstöðu í hópi íslenskra veitingahúsa. Það hefur verið ákveðinn fasti, vin þar sem hefðir og gæði eru í hávegum höfð. Holtið hefur verið uppeldisstöð margra okkar bestu matreiðslumanna og þjóna. Það hefur verið leiðandi í þróun matreiðslu og vínmenningar á veitingahúsum.

1 2 3