Ferskju Martini

Þetta er einfaldur en virkilega góður Vodka Martini – ferskjutini.

3 cl Vodka

3 cl Peachtree

Setjið í kokkteilhristara ásamt klaka og hristið vel. Hellið í Martini-glas.