Finni kóngur

Þessi kokkteill var sigurdrykkurinn í Finlandia Vodka Cup árið 2008 en höfundur hans var Þorlákur Sveinsson.

3 cl Finlandia Lime

2 cl Pisang Ambion

1,5 cl Bananalíkjör (t.d. De Kuyper Creme de Bananes)

3 cl Ananassafi

Setjið í kokkteilhristara ásamt klaka. Hristið vel.

Hellið í long drink-glas og fyllið upp með greip. Skreytið með ávöxtum.

 

 

 

Deila.