Kentucky Margarita

Þetta er skemmtileg blanda af bandaríska suðrinu og þjóðarkokkteil Mexíkóa. Bourbon kemur í staðinn fyrir Tequila.

4 cl. Jim Beam Bourbon

2 cl. Cointreau

2 cl. nýpressaður lime-safi

Setjið allt í kokkteilhristara ásamt klaka. Hristið vel og hellið í kokkteilglas. Vætið röndina á glasinu með lime-sneið og saltið. Skreytið glasið með limesneið.

Deila.