Absolut Prosperity

Absolut Prosperity er vinsæll verðlaunakokkteill, hér í útgáfu Fleur hjá Che Group í Rotterdam.

1 brómber

3 cl Absolut Vodka

2 cl De Kuyper Parfait Amour

2 cl limesafi

1,5 cl sykursíróp

Sódavatn

Myntulauf

Maukið brómberið í longdrink-glasi. Setjið vodka, Parfait Amour, limesafa og síróp í kokkteilhristara og hristið vel. Fyllið glasið að hálfu með muldum klaka. Setjið myntulafu ofan á klakann. Hellið úr kokkteilhristaranum í glasið. Fyllið upp með muldum klaka og toppið með sódavatni.

Setjið rör í glasið og skreytið með myntulaufum og brómberi.

Deila.