Georgískt salat

Skerið 4  tómatar og eina agúrku í litla bita. Malið lítinn poka af valhnetum (ca 100 gr), bætið út í 1-2 mörðum hvítlauksrifjum, salt og pipar, og 1 tsk af rauðvínsediki. Bleytið nægilega í  með köldu vatni til að verði að mauki, ekki hafa of blautt því tómatarnir bleyta rækilega í því. Skreytið með smá söxuðum ferskum kóríander

Deila.