Smooky Mule

Galdurinn á bak við þennan drykk frá franska barþjóninum Alexander Lambert er er vodka sem látið hefur verið liggja í kínversku tei (t.d. Lapsang Souchong) og draga í sig bragðið úr því áður en það er síað og notað í kokteilana.

  • 50 ml AbsolutVodka (telegið)
  • limesafi
  • toppið upp með engiferbjór

Hellið í „on the rocks glass“ með klaka.

Deila.