Jalapeno Martini

Óskar Axel á Kopar setti saman einn af hinum vinsælu kokteilum staðarins, Jalapeno Martini sem er frumlegur rommdrykkur.

  • 4 cl Havana Club, ljóst romm
  • 2 msk berjapúrra (þykk sulta/mauk)
  • 3 cl appelsínusafi
  • 2 cl vanillusíróp
  • sneið af Jalapeno-chili

Hristið saman ásamt klaka. Síið í Martini-glas.

Deila.