Leitarorð: chili

Uppskriftir

Þessi réttur er vinsæll meðal Bandaríkjamanna af ítölskum uppruna og er algengt að sjá útgáfur af honum í bandarískum bókum um ítalska matargerð. Nafnið Pollo al Diavolo er dregið af hinu mikla kryddmagni sem gerir réttinn eldheitan. Hann er þó raunar ekki nærri því eins eldheitur og halda mætti af því að lesa uppskriftina, en vissulega nokkuð kryddaður.

1 2 3