Risarækjur eru skemmtilegt hráefni sem er mjög algengt í asískri matargerð jafnt sem þeirri frá suðurríkjum Bandaríkjanna. Þetta er sjávarfang hitabeltisins og við verðum því að nota innfluttar rækjur en þær er hægt að kaupa frosnar í flestum stórmörkuðum.