Leitarorð: grillað nautakjöt

Uppskriftir

Piparsteik Szechuan er „fusion“-afbrigði af hinni klassísku piparsteik þar sem að kínversk krydd eru notuð…

Uppskriftir

Það  er fátt betra en ferskar kryddjurtir og þessi blanda á einstaklega vel við góða, grillaða nautasteikk. Best er að nota vel fitusprengdan og stóran bita, s.s. Ribeye og elda við nokkuð vægan hita.

Uppskriftir

Rósmarín er undursamleg kryddjurt sem passar ekki síst vel með nautakjöti og lambakjöti. Hér er kryddlögur sem er upplagður fyrir nautakjötssneiðar (t.d. ribeye eða nautalund) sem eiga að fara á grillið.

Uppskriftir

Þetta er kröftug og krydduð útgáfa af Fajitas. Best er að nota þunnar sneiðar af nautakjöti, t.d. sirloin og mikilvægt að marinera í að minnsta kosti hálfan sólarhring.

1 2