Leitarorð: grísk matargerð

Uppskriftir

Grikkir eiga margar tegundir af kjötbollum. Hér er ein útgáfa af grískum kjötbollum með lambakjöti og myntu.

Uppskriftir

Giouvetsi kjúklingur er grískur að uppruna og til í mörgum útgáfum. Grunnurinn er þó alltaf sá sami. Kjúklingur eldaður í ofni ásamt tómötum.

Uppskriftir

Ítalír eiga engan einkarétt á lasagna. Raunar telja sumir að orðið lasagna sé dregið af hinu gríska orði lasanon sem merkir koppur. Rómverjur lánuðu orðið og fóru að nota það yfir eldföst mót. Þá gæti orðið einnig komið af öðru grísku orði, laganon, sem er tegund af flötu pasta.

Uppskriftir

Avgolemono er einn helsta grunnsósa gríska eldhússins en nafnið þýðir einfaldlega egg og sítróna. Hún hentar afskaplega vel með grilluðum eða steiktum silungi, ekki síst bragðbætt með dilli líkt og hér.

Uppskriftir

Þjóðir Miðjarðarhafsins grilla gjarnan grænmetið og nú er rétti tíminn til að leika það eftir. Leikið ykkur að litunum og notið grænan og gulan kúrbít og blandið saman litunum á paprikunum.

Uppskriftir

Sítróna og óreganó spila töluverða rullu hér ásamt hvítlauk líkt og algengt er í grískum uppskriftum. Hér setjum við saman góða maríneringu sem er sniðin að svínakjöti.