
Grískar sítrónukartöflur
Það er hægt að gera margt við kartöflur. Hér látum við þær bakast í bragðmikilli sítrónusósu sem er síðan tilvalin með kjötinu sem við berum kartöflurnar fram með.
Það er hægt að gera margt við kartöflur. Hér látum við þær bakast í bragðmikilli sítrónusósu sem er síðan tilvalin með kjötinu sem við berum kartöflurnar fram með.
Þessar grilluðu lambakótilettur eru í grískum stíl. Það er best að hafa kótiletturnar þykkar, fituhreinsa þær vel og skera síðan í tvennt.
Gríska matargerðin er dæmigerð Miðjarðarhafsmatargerð hvað hráefni varðar. Það leynir sér hins vegar ekki í mörgum uppskriftum að Grikkland er í austurhluta Miðjarðarhafsins. Í Kapama-kjúkling eða „Kota Kapama“ koma til dæmis krydd og brögð við sögu sem minna á Austurlönd nær.
Þessi uppskrift kemur upprunalega frá Grikklandi. Lambalærið þarf að vera úrbeinað og skorið út í svokallað fiðrildi eða „butterfly“.
Grikkir nota ólívur í marga rétt. Þessi heitir á grísku Kreas me Elies eða kálfur með ólívum.
Þetta er grískættaður réttur í anda Miðjarðarhafsins þar sem tómatar, ólívur og óregano kallast á við fetaost og steinselju.
Er ekki tilvalið að byrja árið á léttara fæði og láta kjötmetið víkja fyrir grænmetinu? Grískt salat er ein af bestu salatsamsetningum sem til eru og veitir smá sumaryl í myrkasta skammdeginu.
Það getur stundum verið gott að hafa eitthvað til að narta í á meðan verið er að bíða eftir grillmatnum. Hér er hugmynd að skemmtilegu pallasnakki yfir fordrykknum þar sem við notum austurríska grilldeigið (Grill Dej) frá Wewalka sem fæst í flestum verslunum.
Ef eitthvað er öruggt í Grikklandi er það að með því fyrsta sem maður fær á borðið á veitingahúsi er jógúrtsósan tzatziki.