Lambakótilettur í grískum kryddlegi með ólífuaioli
Óreganó, sítrónur og ólífur eru mikið notaðar í gríska eldhúsinu og eru uppistaðan í þessari samsetningu sem hentar mjög vel með lambakjöti, ekki síst kótilettum.
Óreganó, sítrónur og ólífur eru mikið notaðar í gríska eldhúsinu og eru uppistaðan í þessari samsetningu sem hentar mjög vel með lambakjöti, ekki síst kótilettum.
Hér eru það Miðjarðarhafsáhrifin sem eru ríkjandi, jafnvel svolítið grískur fílingur.
Kryddin í þessum rétti eru sótt til suður-evrópskrar matargerðar. Það er til dæmis tilvalið að nota lamba sirloin-sneiðar, sem eru góðar og ódýrar.
Það er suðuður-evrópskt yfirbragð yfir þessari uppskrift með grískri avgolemono-sósu.
Þessi kryddlögur fellur mjög vel að íslensku lambi. Það er hægt að smyrja heilan eða hálfan hrygg með leginum en það er eiginlega ennþá betra að nota kótilettur eða file til að lögurinn njóti sín betur.
Tahini er mauk úr sesamfræjum, sem er mikið notað í matargerð Norður-Afríku. Það er hér uppistaðan í kryddhjúp fyrir lambakjöt
Hugmyndin að þessari uppskrift er komin frá norðurhluta Kaliforníu, nánar tiltekið er innblásturinn sóttur til Alice Waters sem jagði grunn að Kaliforníumatreiðslunni með stað sínum Chez Panisse í Berkeley.
Þessar grilluðu lambakótilettur eru í grískum stíl. Það er best að hafa kótiletturnar þykkar, fituhreinsa þær vel og skera síðan í tvennt.
Þetta er svolítið öðruvísi aðferð við eldun á lambakótilettum en við erum vön enda kemur hún frá Suður-Ítalíu. Hvort sem er í Kalabríu, Kampaníu eða Púglíu er algengt að rekast á lambakótilettur eða bógsneiðar af lambi eldaðar með ólívum og sítrónu.