Leitarorð: kræklingur

Uppskriftir

Pasta og skelfiskur er afskaplega ítalskt og í boði á öllum betri veitingahúsum við ítölsku sjávarsíðuna. Við fengum þessa uppskrift hjá Leifi á La Primavera eftir að hafa fallið fyrir henni í einni heimsókninni.