Leitarorð: mojito

Kokteilar

Hér er einn flottur fyrir áramótapartýið – kampavíns mojito. 2 límónur 12 myntublöð 1 msk.…

Kokteilar

Hvers vegna ekki að blanda saman tveimur vinsælum drykkjum? Annars vegar Mojito og hins vegar kampavíni. Auðvitað er hægt að nota gott freyðivín líka, t.d. Prosecco eða Cava.

Kokteilar

Jim Beam Bourbon Mojito er eins og nafnið gefur til kynna mojito-útgáfa þar sem bourbon kemur í stað romms. Uppskriftina fengum við hjá David á Fiskmarkaðnum.

Bloggið

Það er ekki bara á Íslandi sem að rommdrykkurinn Mojito nýtur mikilla vinsælda. Könnun á vegum tímaritsins Drinks International meðal barþjóna um allan heim leiðir í ljós að Mojito er hvorki meira né minna en vinsælasti kokkteill í heimi.