Hér er einn flottur fyrir áramótapartýið – kampavíns mojito.
- 2 límónur
- 12 myntublöð
- 1 msk. hrásykur
- 10 cl Havana Club romm
- Veuve Clicquot kampavín
Pressið safann úr límónunum og kremjið saman við myntublöðin, sykurinn og rommið;
Hellið í 4 kampavínsglös og fyllið síðan upp með kampavíninu.