Spaghetti með önd
Það er flest kjöt notað í ítalskar pastasósur og á mörgum svæðum er mjög vinsælt að nota andarkjöt og gera pasta con l’anatra. Oftast er gert ráð fyrir heilum öndum í uppskriftunum en það má vel nota andarbringur, sem fáanlegar eru í flestum stórmörkuðum.